COVID-19 | Þróun staðfestra smita í völdum ríkjum
COVID-19 | Þróun staðfestra smita í völdum ríkjum
26. MARS:  TILKYNNING

Ég uppfæri ekki lengur stjórnborðin sem var að finna á þessari síðu. Það kemur hinsvegar til af góðu! Wade Fagen-Ulmschneider, dósent við Illinois háskóla í Bandaríkjunum, hefur verið að þróa stjórnborð sem gefa enn betri upplýsingar en þau sem ég hef verið að halda úti og vil ég því hvetja ykkur til að skoða stjórnborðin hans í staðinn. Hann er með fleiri lönd, meiri tölfræði og enn gagnlegri samanburð. Síðan hans heitir því skemmtilega nafni 91-DIVOC (lesist afturábak). Hægt er að velja einstök lönd (þar á meðal Ísland) úr valblaði sem er að finna fyrir neðan gröfin og fást þá nánari upplýsingar um þróunina í viðkomandi landi:



ANNAÐ FRÓÐLEGT EFNI

Ég mun hinsvegar áfram halda úti samanburði á helstu tölum frá frændum  okkar og frænkum á Norðurlöndum, enda hef ég ekki séð þær upplýsingar teknar saman annarsstaðar.